Sleppa leiðarkerfi.

Hádegis - og kvöldverðar hlaðborð í Skrúði

Skrúður á Hótel Sögu upp á girnileg hlaðborð í hádeginu og á kvöldin alla daga vikunar.

Afslappað andrúmsloft,góð þjónusta og dýrindis matur draga að vinnufélaga. vinahópa og saumaklúbba á virkum dögum og kvöldum.

 

Um helgar sækja fjölskyldur staðinn og eiga þægilega stund saman. Skemmtilegt leikhorn fyrir börnin.

 

 DSC_0984

Helgar-Brunch Ekta "brunch" allar helgar í Skrúð.

Verð 3.100 kr fyrir fullorðna
50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn undir 6 ára.
Latabæjabarnahorn fyrir yngstu gestina og ísbar fyrir börn á öllum aldri ! 

Skrudur 12.05